Skylduáhorf í skóla lífsins

Skylduáhorf í skóla lífsins

0 0 hace un año
Hvað eiga Amélie de Poulain, Trainspotting og Michael Mann sameiginlegt? Sunna, Jóhannes og Björn Unnar spjalla um svörin sem bárust á Facebook þegar við spurðum fylgjendur okkar hvaða kvikmynd ætti að vera skylduáhorf fyrir alla.

Þráðinn má finna hér: http://bit.do/eSDvb

Síguenos en Facebook